Connect with us

NBA

Þegar Derrick Rose spilaði síðast körfuboltaleik

Það hefur mikið vatn runnið til sjávar frá því að Derrick Rose lék síðast alvöru körfuboltaleik.

Derrick Rose

Það hefur mikið vatn runnið til sjávar frá því að Derrick Rose lék síðast alvöru körfuboltaleik.

 • Þá átti LeBron James engan hring
 • Paul Pierce, Kevin Garnett, og Ray Allen spiluðu allir með Celtics
 • Andre Igudola spilaði með 76ers
 • Dwight Howard átti enn heima í Orlando
 • New Orleans Pelicans hétu New Orleans Hornets
 • Steve Nash spilaði enn með Suns
 • Jason Kidd hafði aldrei keyrt fullur á tré
 • Nets voru ennþá í New Jersey
 • Dallas Mavericks voru ríkjandi meistarar
 • Andrew Bynum hafði ennþá lappir
 • Joe Johnson og Josh Smith voru báðir hjá Hawks
 • Jason Terry var ekki með Boston Celtics tattú
 • James Harden var enn samherji Kevin Durant
 • Hvíta Mamban var enn í deildinni
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt.

More in NBA