
Tyrone Bradshaw átti ekki bara flottan leik á móti Stjörnunni (25 stig, 16 fráköst) heldur setti hann einnig niður þessa svakalegu troðslu.
Tyrone Bradshaw í KFÍ splæsti í flottustu troðslu sem ég hef séð á Íslandi á öllum mínum ferli sem leikmaður og áhugamaður. SHIT.
— Kjartan Atli (@kjartansson4) March 14, 2013
