Connect with us

Hi, what are you looking for?

Fannar Helga óhress með vandræðalegt flopp Vals Orra. Mynd: Leikbrot.is

Orð dagsins

Orð dagsins: Flopp

Fannar Helga óhress með vandræðalegt flopp Vals Orra. Mynd: Leikbrot.is

Fannar Helga óhress með vandræðalegt flopp Vals Orra. Mynd: Leikbrot.is

Flopp (en: flop) 1. sagnorð-a. Það að láta sig detta í gólfið eftir litla sem enga snertingu við andstæðing í tilraun til að fiska villu á viðkomandi. 2. nafnorð-ari. Leikmaður sem getur ekki staðið í lappirnar.

Orðdæmi: Miðað við hvað menn eiga erfitt með að standa í lappirnar þá er annað hvort eitthvað að gólfunum í Sláturhúsinu og á Ásvöllum eða að leikmenn Keflavíkur og Stjörnunar eru mestu og samviskulausustu flopparar landsins.

Nánari lesning: The Art of Floping

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Og yfir í allt annað

Ísland

2021-2022 tímabilið í Subway-deild kvenna byrjar í kvöld og því ákváðum við að kasta saman í eina afar óvísindalega samsetta spá sem er þó...

Ísland

2021-2022 tímabilið í [Insert sponsor name here]-deild karla er handan við hornið og því ákváðum við að kasta saman í eina afar vísindalega samsetta...

Ísland

Eru þetta bestu íslensku troðslurnar frá upphafi? Mögulega klárlega.

Ísland

Stjarnan komst í fréttirnar í sumar er félagið dróg meistaraflokk kvenna úr Úrvalsdeildinni og skráði í 1. deildina eftir að nokkrir byrjunarliðsmenn höfðu leitað...