
A.J. Moye lagar kjálkann á Jeb Ivey.
Tuddi (en: thug) 1. sagnorð, -ast. Það að framkvæma óþarflega harða villu eða villur; bæði þær sem dómararnir dæma á og þær sem þeir verða ekki varir við. 2. nafnorð. Sá sem fremur óþarflega harðar villur.
Orðdæmi: Löngu áður en Stjörnumenn og Keflvíkingar skiptust á að laga andlitið á hvor öðrum í úrslitakeppninni árið 2012 þá var A.J. Moye ókrýndur konungur tuddanna á Íslandi.
