Connect with us

Ísland

Ásetningur eða óviljaverk?

Stjarnan hefur kært Magnús Þór Gunnarsson til aganfendar vegna atviks þar sem hann rak olnboga í andlit Marvins Valdimarssonar.

Ásetningur eða óviljaverk?

Stjarnan hefur kært Magnús Þór Gunnarsson til aganfendar vegna atviks þar sem hann rak olnboga í andlit Marvins Valdimarssonar.

https://www.youtube.com/watch?v=Vg3GkwRBBWE

Önnur framtönn Marvins brotnaði við bein við höggið en hann kláraði engu að síður leikinn. Ef kæran verður tekinn gild þá mun Magnús missa af oddaleik Stjörnunar og Keflavíkur sem fram fer

Í starfsreglunum dómaranefndar KKÍ sem gefnar voru út fyrir yfirstandandi leiktíð segir:

Lögð er áhersla á að stöðva grófan og hættulegan leik. Dómarar skulu sérstaklega taka á atvikum þar sem olnboga er sveiflað ógætilega, hvort heldur er af ásetningi eða ósjálfrátt með eða án knattar. Til viðmiðunar skulu dómarar hafa þetta í huga:

  1. Olnbogi sem snertir andstæðing ekki – Tæknivilla.
  2. Olnbogi sem snertir andstæðing laust í búk eða útlimi – Óíþróttamannsleg villa.
  3. Olnbogi snertir búk eða útlimi andstæðings kröftuglega – Brottrekstrarvilla.
  4. Olnbogi sem snertir háls eða höfuð andstæðings – Brottrekstrarvilla.

Tengt efni

Mynd: Jón Björn Ólafsson / Karfan.is

More in Ísland