Connect with us

Orð dagsins

Orð dagsins: Að tapa vel

Að tapa vel  orðtiltæki. Tap sem gefur samt von um bjartsýnni á áframhaldið, t.d. þegar lið tapar naumlega fyrir mikið, mikið betra liði.

Notkun: Notað af Jóni Arnóri Stefánssyni eftir tap íslenska landsliðsins fyrir því serbneska í undankeppni EM2013:

„Ég var sáttur við fyrsta, þriðja og fjórða leikhluta en annar var lélegur. Við hittum illa og töpuðum boltanum. Við töpuðum vel ef svo má að orði komast. Við gerðum það með stolti og börðumst allan tímann. Við sýndum að við vorum að spila fyrir land og þjóð og það er mikið stolt í því,“

Einnig þekkt sem: Töp sem eru ekki jafn slæm og önnur, Móralskur sigur.

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt.

More in Orð dagsins