Connect with us

Orð dagsins

Orð dagsins: Dysfunctional

Stan Van Gundy og Dwight Howard

dysfunctional (dɪsˈfʌŋkʃən ə l) — adj

1. med (of an organ or part) not functioning normally
2. (esp of a family) characterized by a breakdown of normal or beneficial relationships between members of the group
3. The Orlando Magic

Orð dagsins gæti ekki lýst ástandi Orlando Magic betur en eins og flestir vita þá fór Dwight Howard fram á það að Stan Van Gundy yrði rekinn. Því miður fyrir Superman II þá frétti Van Gundy það beint frá stjórninni og var ekkert að fela það í viðtali við blaðamenn fyrir leik liðsins við New York Knicks í gærmorgun.

Óhætt er að segja að Superman II hafi ekki búist við þessu eins og sjá mátti á svip hans í viðtalinu. Og einhvað virðist það hafa haft áhrif á hann því hann meilaði ekki inn frammistöðu sinni á móti Knicks heldur sendi hana inn með bréfdúfu.

Það verður fróðlegt að fylgjast með næsta þætti í þessari sápuóperu.

More in Orð dagsins

 • Orð dagsins: Flopp

  Flopp (en: flop) 1. sagnorð, -a. Það að láta sig detta í gólfið eftir litla sem enga snertingu...

 • Orð dagsins: Tuddi

  Tuddi (en: thug) 1. sagnorð, -ast. Það að framkvæma óþarflega harða villu eða villur; bæði þær sem dómararnir...

 • Orð Dagsins: Plakataður (Posterized)

  Plakataður – Enska: Posterized lýsingarorð.  Þegar troðsla yfir leikmann er svo svakaleg að myndin af henni réttlætir...

 • Orð dagsins: Að tapa vel

  Að tapa vel  orðtiltæki. Tap sem gefur samt von um bjartsýnni á áframhaldið, t.d. þegar...