Connect with us

Hi, what are you looking for?

Orð dagsins

Orð dagsins: Að skrína horið úr einhverjum

Að skrína horið út úr einhverjum er það þegar sóknarmaður setur upp svo hörkulega hindrun að varnarmaðurinn sem lendir á henni finni fyrir braki í hverjum einasta hryggjarlið og horið spýtast út úr nefinu á sér áður en hann hrynur í gólfið líkt og að hann hafi hlaupið á vegg.

shaq-screen

Að skrína horið út úr einhverjum er það þegar sóknarmaður setur upp svo hörkulega hindrun að varnarmaðurinn sem lendir á henni finni fyrir braki í hverjum einasta hryggjarlið og horið spýtast út úr nefinu á sér áður en hann hrynur í gólfið líkt og að hann hafi hlaupið á vegg.

Einnig má nota þetta orðtiltæki í digurbarklegum yfirlýsingum fyrir leiki til að vekja ótta meðal væntanlegra mótherja líkt og sjá má í þessari frétt á visir.is.

„Friðrik Erlendur Stefánsson, fyrrum leikmaður KFÍ, Njarðvíkur og íslenska landsliðsins, hefur gefið það út að hann muni leika með liði Njarðvíkur í leiknum og að hann muni „skrína horið út úr ákveðnum leikmönnum Bolvíkinga“ eins og hann orðaði það svo smekklega“.

Og yfir í allt annað

Ísland

Hrafn Kristjánsson með leik lífs síns.

Ísland

Þann 4. október 1996 lék Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur sinn fyrsta leik í efstu deild karla. Í þeim leik áttu Hrafn Kristjánsson og Friðrik Stefánsson þetta...

Ísland

Stefan Bonneau setti 27 stig í þriðja leik Njarðvíkur og KR í undanúrslitunum, þar á meðal þessa glæsikörfu.

NBA

Kurt Rambis var ekki þekktur sem mikill skorari á ferlinum. Hann átti þó sín móment eins og þetta á móti San Antonio Spurs.