Connect with us

Hi, what are you looking for?

Ísland

Fautabrot Fannars

Keflvíkingar liggja nú undir feld og íhuga hvort þeir eigi að kæra tvö fólskuleg olnbogaskot Fannars Helgasonar í andlit Vals Orra Valssonar.

fannar-helgason-keflavik

Keflvíkingar liggja nú undir feld og íhuga hvort þeir eigi að kæra tvö fólskuleg olnbogaskot Fannars Helgasonar í andlit Vals Orra Valssonar.

Körfuknattleiksdeild Stjörnurnar sendi frá sér yfirlýsingu þar sem atvikið var harmað og hefur Fannar verið tímabundinn sviptur fyrirliðabandi sínu vegna þess.

Óhætt er að segja að Valur var heppinn að hljóta ekki alvarlegan skaða af og var það ekki Fannari að þakka. Ofbeldi innan vallar á aldrei rétt á sér og Keflvíkingar eiga ekki að hugsa sig tvisvar um og kæra atvikið.

Tímabundin svipting á fyrirliðabandinu er engan veginn refsing sem hæfir glæpnum.

https://www.youtube.com/watch?v=cuyY3Q1UHVc

Tengt efni

Og yfir í allt annað

NBA

Að eigin sögn að minnsta kosti.

Ísland

2021-2022 tímabilið í Subway-deild kvenna byrjar í kvöld og því ákváðum við að kasta saman í eina afar óvísindalega samsetta spá sem er þó...

Ísland

2021-2022 tímabilið í [Insert sponsor name here]-deild karla er handan við hornið og því ákváðum við að kasta saman í eina afar vísindalega samsetta...

Ísland

Höttur féll á dögunum úr Domino’s deild karla og hafa verið höfð orð um að þar sé á ferðinni besta liðið sem fallið hefur...