Connect with us

Orð dagsins

Orð dagsins: flensueinkenni (flu-like symptoms)

Undanfari flensueinkenna er yfirleitt stíft partístand 24 tímum fyrir leik.
Undanfari flensueinkenna er yfirleitt stíft partístand 24 tímum fyrir leik.

Undanfari flensueinkenna er yfirleitt stíft partístand 24 tímum fyrir leik.

Flensueinkenni: en: flu-like symptoms (floo’-lik simp’-tuhms). Læknisfræðileg lýsing sem er notuð til að fela þá staðreynd að leikmaðurinn er of þunnur til að spila.

Orðnotkun: LeBron James missti af leiknum í gær vegna flensueinkenna, sem á það til að gerast þegar maður býr í Miami.

Uppruni orðsins: Af Basketbawful

Back in 1995, I travelled to Indianapolis to attend an Indiana Pacers game. The game was on Saturday night, so I went out to the bars with some friends on Friday night. And who do we run into but the Pacers’ very own Derrick Mckey! Derrick was in the company of no fewer than three stunning ladies (who, considering the fact that we were in the heart of Indiana, must have been imported from out of state or maybe even overseas), and he was getting completely and utterly shit-faced. By the end of the night, the girls had to carry him out. „I wonder how he’s going to play tomorrow?“ I asked a friend. Turns out he didn’t. He was held out of the game with „flu-like symptoms.“

Ref: Basketbawful

More in Orð dagsins

 • Orð dagsins: Flopp

  Flopp (en: flop) 1. sagnorð, -a. Það að láta sig detta í gólfið eftir litla sem enga snertingu...

 • Orð dagsins: Tuddi

  Tuddi (en: thug) 1. sagnorð, -ast. Það að framkvæma óþarflega harða villu eða villur; bæði þær sem dómararnir...

 • Orð Dagsins: Plakataður (Posterized)

  Plakataður – Enska: Posterized lýsingarorð.  Þegar troðsla yfir leikmann er svo svakaleg að myndin af henni réttlætir...

 • Orð dagsins: Að tapa vel

  Að tapa vel  orðtiltæki. Tap sem gefur samt von um bjartsýnni á áframhaldið, t.d. þegar...