Connect with us
Ben Wallace fjarlægir egóið hjá Shaq

Orð dagsins

Orð dagsins: ego-ectomy

ego-ectomy (e-go-eck’-tuh-me) nafnorð, fl. ego-ectomies. Fjarlæging á hluta eða öllu egói einstaklings, yfirleitt með óumdeilanlega niðurlægjandi spili, oft af hálfu lakari andstæðings.

Orðnotkun: Allt Snæfellsliðið fékk ego-ectomy í gærkvöldi þegar botnlið KFÍ skúraði gólfið með þeim.

Saga orðsins: Fyrst notað af Kevin McHale í ágúst árið 1990 til að lýsa áhrifum þess þegar hann klúðraði troðslu yfir einn nýliða Celtics.

Ref: Basketbawful

More in Orð dagsins

 • Orð dagsins: Flopp

  Flopp (en: flop) 1. sagnorð, -a. Það að láta sig detta í gólfið eftir litla sem enga snertingu...

 • Orð dagsins: Tuddi

  Tuddi (en: thug) 1. sagnorð, -ast. Það að framkvæma óþarflega harða villu eða villur; bæði þær sem dómararnir...

 • Orð Dagsins: Plakataður (Posterized)

  Plakataður – Enska: Posterized lýsingarorð.  Þegar troðsla yfir leikmann er svo svakaleg að myndin af henni réttlætir...

 • Orð dagsins: Að tapa vel

  Að tapa vel  orðtiltæki. Tap sem gefur samt von um bjartsýnni á áframhaldið, t.d. þegar...