Connect with us

Hi, what are you looking for?

Orð dagsins

Orð dagsins: Smother chicken

smother chicken (smuh’-thur chi’-kuhn) noun, fl. smother chickens. Karlmannlega varið skot þar sem öll hendi varnarmannsins er notuð til að stöðva framskrið boltans. Endar oft með ego-ectomy.

Orðnotkun: Did you see Shawn Bradley’s smother chicken on Greg Ostertag last night?

Uppruni orðsins: Fyrsta þekkta tilfellið af notkun orðsins var þegar Bill Walton notaði það um 1985-86 tímabilið til þess að lýsa ofsafengnu vörðu skoti. Walton heldur því sjálfur fram að orðtiltækið sé upprunið frá seinni part áttunda áratugarins þegar hann spilaði með Portland Trailblazers.

Ref: Basketbawful

Og yfir í allt annað

NBA

Eina sem er á milli þín og körfunnar er LeBron James. Hvað gerir þú?

NBA

Lakers notuð sér óspart Hack-a-Howard í sigurleiknum á móti Rockets í nótt en D12 setti einungis niður 1 af 6 vítum á síðustu 2...

NBA

Dennis Schröder, þýski bakvörðurinn hjá Atlanta Hawks, virðist vera tilbúinn í að gera allt til þess að sigra leiki. Og þá meinum við allt....

NBA

Russell Westbrook virðist vera orðinn 100% heill eftir meiðslin.